17.10.2011 | 19:06
Boats are fun
Var en härlig helg med typ inget pluggande för att jag orkade inte ens kolla på mina skol böcker efter tentan som var på Fredag, gick helt ok tror jag. Får se när vi får våra betyg på onsdag.
På lördag träffade jag upp några kompisar jag har inte sett på länge och vi gick till Vapiano o chillade o pratade tills dom stängde, jag gillar sånna möte mer en att gå på barer och sånt. Man kan verkligen chatta o catch up :D
Sen på söndag hade vi lunch på Tezukuri i Hammarby sjöstad, rätt mysigt o god sushi. Sen hade vi tänkt gåpå chokolad festivalen på Nordiska Museet ... men vi kom dit, det var fett lång kö och det kostade 120 kr inträdande så vi ringde en kompis som sa att det var inte värt det så vi gick från djurgården till centralen o fikade i stället ^^ En välligt trevlig helg
On the boat...
...with the sun on our side!
Haft alveg yndislega helgi. Á laugardaginn hitti ég nokkra vini sem ég hef ekki hitt lengi á Vapiano (Ítölskum veitingastað) og við sátum þar og spjölluðum þar til þeir lokuðu!
Svo á sunnudaginn borðaði ég hádegismat á mjög góðum sushi stað sem heitir Tezukuri, mæli með honum. Og svo ætluðum við að kíkja á Súkkulaði hátíðina sem var í Norðurlanda safninu en vi hættum við þar sem það var svakalega löng röð og það kostaði 120 kr inn... Svo hringdum við í einn vin okkar og hann sagði að það væri alls ekki þess virði svo við röltum frá Djurgarden til Central og fengum okkur bara kaffi o súkkulaði þar í staðin :D
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.